Hádegismatseðill á Café Atlanta
15 Desember – 19 Desember
Mánudagur 15.12.
Gulróta-engifersúpa
Kjöt í karrý með grjónum
Plokkfiskur með rúgbrauði
Þriðjudagur 16.12.
Blómkálssúpa
Líbanskur kjúklingur, steiktar kartöflur, liban brauð og jógurtsósa
Ofnbakaður fiskur með kryddgrjónum
Miðvikudagur 17.12.
Sveppasúpa
Steikt grísakótilettur með rauðkál
Bleikja í rjómapestó, kartöflur og hvítvínssósa
Fimmtudagur 18.12.
LOKAÐ
Föstudagur 19.12.
Villisveppasúpa
Purrusteik, hangikjöt með meðlæti
Alla daga er ferskur salatbar með nýbökuðu brauði.
Verð:
Hlaðborð 3.190 kr.
Súpa og salat 2.290 kr.
ATH. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Hlökkum til að sjá þig.