Gripið & greitt

Gripið & greitt - Take Away

Nú getur þú gripið með þér „og greitt“ hollan og góðan skyndibita á Café Atlanta á góðu verði. Gripið og greitt kælirinn er stútfullur af hollum skyndibita eins og grænmetissalati, ávaxtasalati, heilsu vefjur, mjólkurvörur ofl.

Verð frá 400 krónum.

Opið alla virka daga frá 9:00 - 15:00 en einnig er hægt að senda okkur fyrirspurn ef um stærri pöntun er um að ræða.

Upplýsingar og pantanir í síma 458 4045.Samfélagsmiðlar