Hádegi

 

Hádegismatseðill á Café Atlanta
03. október - 07. október 2022

Mánudagur 03. október

Sellerí súpa

Steikt ýsa með remolaði

Hakk og spagetti

Þriðjudagur 04. október

Tómat súpa

Kjúklingabyssur með karrýsósu og grjónum

Steiktur saltfiskur að spænskum hætti

Miðvikudagur 05. október

Karrí kókós súpa

Marakóskar kjötbollur með kúskús

Steiktur silungur með fennel

Fimmtudagur 06. október

Sveppa súpa

Hægeldaður grísahnakki með róbert sósu

Eggja hjúpaðar gellur með kryddsósu

Föstudagur 07. október

Sjávarrétta súpa

Steiktur snitzel með pönnusteiktum kartöflum

Fyllt bao buns með nauta þynnum.            

Alla daga er ferskur salatbar með nýbökuðu brauði.

Verð:
Hlaðborð 2.890 kr.
Súpa og salat 1.990 kr.

 

ATH. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara


Hlökkum til að sjá þig.Samfélagsmiðlar